Verdi Requiem

Óperukórinn í Reykjavík flytur Requiem eftir Verdi og tilefnið er 200 ára afmæli tónskáldsins en ártíð hans var 10 okt 1813-27.jan 1901.

Giuseppe Verdi var meðal áhtölvuplaggatrifamestu óperutónsklálda á 19. öld og eru óperur og verk eftir hann enn mjög vinsæl til flutnings um víða veröld.

Tónleikarnir eru í Langholtskirkju – sunnudaginn 9.júní 2013

 

Húsið er opnað áheyrendum kl. 16.00, tónleikarnir hefjast kl. 17.00

Þar sem að Requiem er sálumessa þá helgar kórinn þessa tónleika einnig minningu látinna ástvina.

Flytjendur eru Óperukórinn í Reykjavík ásamt sinfóníuhljómsveit og einsöngvurum: Þóra Einarsdóttir sópran,  Sesselja Kristjánsdóttir mezzó-sópran,  Gissur Páll Gissurarson tenór og Viðar Gunnarsson bassi

Stjórnandi: Garðar Cortes

Miðasala: midi.is / Söngskólinn 552 7366 / af kórfélögum / við inngang

Færðu inn athugasemd